fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Pressan

Heppinn miðahafi vann yfir hundrað milljarða í lottóinu í gær

Pressan
Miðvikudaginn 11. september 2024 19:30

Vinningshafinn þarf ekki að hafa áhyggjur af tómu veski í framtíðinni. Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn heppinn miðahafi var með allar tölurnar réttar í bandaríska Mega Millions-lottóinu í gær. Ekki var um neinn smávinning að ræða því 20 útdrættir voru frá því að síðasti risapottur gekk út. Var potturinn að þessu sinni rúmlega 800 milljónir Bandaríkjadala, eða 111 milljarðar íslenskra króna.

Lukkutölurnar að þessu sinni voru 1, 2, 16, 24, 66 og var ofurtalan 6.

Miðinn var keyptur á bensínstöð í Sugar Land í Texas og fær bensínstöðin í sinn hlut eina milljón dollara, tæpar 140 milljónir króna. Sigurvegarinn hefur ekki gefið sig fram og því ekki ljóst á þessari stundu hver það var sem datt í lukkupottinn.

Í frétt New York Post kemur fram að líkurnar á að vinna þann stóra í Mega Millions-lottóinu séu eiginlega stjarnfræðilega litlar, eða 1 á móti 302.575.350.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar