fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Pressan

Norður-Kóreumenn ætla að margfalda kjarnorkuvopnabúr sitt

Pressan
Þriðjudaginn 10. september 2024 15:30

Kim Jong-un. Mynd: EPA-EFE/KCNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir að yfirvöld þar í landi vinni nú að því að endurskipuleggja stefnu sína þegar kemur að kjarnorkuvopnum. Markmiðið sé að margfalda fjölda þeirra kjarnavopna sem landið hefur yfir að ráða.

Ríkisfjölmiðill Norður-Kóreu, KCNA, greindi frá þessu í morgun.

Þjóðhátíðardagur Norður-Kóreu var haldinn í gær en þá voru 76 ár liðin síðan ríkið fékk sjálfstæði. Í ræðu sem Kim hélt í tilefni af hátíðarhöldunum sagði hann að Norður-Kóreumenn þyrftu að vera við öllu búnir til að tryggja öryggi landsins og liður í því væri að stækka vopnabúrið.

Kim nefndi sérstaklega ógn frá Bandaríkjunum og bandaþjóðum þeirra í álfunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar