fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Pressan

Jimmy Carter verður brátt 100 ára – Á sér eitt takmark

Pressan
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 06:30

Jimmy Carter. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Carter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, verður 100 ára þann 1. október næstkomandi. Hann er alvarlega veikur og hefur verið á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á síðasta ári. Hann hefur nú sett sér markmið sem hann vonast til að ná áður en hann deyr.

Þetta sagði barnabarn hans, Jason Carter, í samtali við AFP fréttastofuna. Hann sagði að Carter hafi sett sér það markmið að lifa nógu lengi til að geta kosið Kamala Harris í forsetakosningunum í nóvember.

Carter býr í Georgíuríki og þar hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla þann 15. október næstkomandi. Carter þarf því að þrauka þangað til ef hann vill ná þessu markmiði sínu.

Hann var forseti frá 1977 til 1981.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“
Pressan
Í gær

Flugdólgur fékk makleg málagjöld

Flugdólgur fékk makleg málagjöld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum