fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
Pressan

Næst stærsti demantur sögunnar – Verður líklega ekki seldur

Pressan
Föstudaginn 30. ágúst 2024 06:30

Hann er engin smásmíði. Mynd:LUCARA DIAMOND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt að verðmeta demant einn sem fannst nýlega í Botsvana en þetta er næst stærsti demanturinn sem hefur fundist svo vitað sé til.

Það var kanadískt námufélag sem fann demantinn en hann er 2.492 karöt. Aðeins Cullinan-demanturinn er stærri en hann er 3.106 karöt.

Danska ríkisútvarpið hefur eftir Henrik Mathiesen, demantasérfræðingi, að fundur demantsins séu stórtíðindi í demantaheiminum, það sé ekki daglegt brauð að svo stór demantur finnist.

Hann sagðist ekki geta sagt til um verðmæti demantsins en það muni sérfræðingar GIA í Bandaríkjunum væntanlega gera.

Hann sagðist ekki reikna með að demanturinn verði seldur og að líklega verði hann ekki slípaður, að minnsta kosti ekki til að byrja með. Líklega endi hann á stóru safni í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Loftsteinn á stærð við skýjakljúf þýtur nærri jörðinni á morgun

Loftsteinn á stærð við skýjakljúf þýtur nærri jörðinni á morgun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fegurðardrottningin sem rændi og nauðgaði trúboðanum

Fegurðardrottningin sem rændi og nauðgaði trúboðanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segjast hafa búið til „loftslagsvænt smjör“ á tilraunastofu og það bragðist eins og „ekta smjör“

Segjast hafa búið til „loftslagsvænt smjör“ á tilraunastofu og það bragðist eins og „ekta smjör“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók viðtöl við 70 foreldra barna sem hafa náð góðum árangri í lífinu – Þetta gerðu þau

Tók viðtöl við 70 foreldra barna sem hafa náð góðum árangri í lífinu – Þetta gerðu þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hótar að „sökkva“ Bretlandi með ofurhljóðfráum eldflaugum     

Hótar að „sökkva“ Bretlandi með ofurhljóðfráum eldflaugum     
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppruni sögusagnanna um gæludýraát innflytjenda afhjúpaður

Uppruni sögusagnanna um gæludýraát innflytjenda afhjúpaður