fbpx
Mánudagur 16.september 2024
Pressan

Svona lengi má nota smokk í einu

Pressan
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 03:23

Það má ekki bara halda áfram endalaust.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er auðvitað almenn vitneskja að öruggt kynlíf er frábært kynlíf og ef maður vill vörn gegn kynsjúkdómum og þungun, þá er smokkurinn tilvalinn. En ef þú, eða bólfélaginn, hafið mikið úthald í rúminu þá er rétt að hafa í huga að það má ekki nota sama smokkinn of lengi í sömu samförunum.

Ef samfarirnar sjálfar, það er að segja limur er inni í leggöngum eða endaþarmi, standa lengur en í 30 mínútur þarf að skipta um smokk. Metro skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Bhavini Shah, lækni. Hann sagði að núningur veiki smokkinn og auki líkurnar á að hann rifni. Ef samfarirnar vari skemur en 30 mínútur, þá sé allt í fínu lagi en ef þær taka lengri tíma sé betra að setja nýjan smokk á. En hann benti einnig á að það skipti auðvitað máli hversu kraftmiklar samfarirnar séu.

Eflaust dettur sumum í hug að þetta sé nú hægt að leysa með því að setja tvo smokka á í upphafi og þannig sé hægt að sleppa við að þurfa að gera hlé á samförunum. En það gengur ekki að sögn Shah. Hann sagði að það að nota tvo smokka í einu sé hættulegra en að nota einn því smokkarnir nuddist saman og núningurinn geti hugsanlega gert gat á þá. „Þetta á einnig við um að nota karl- og konusmokk samtímis,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tók viðtöl við 70 foreldra barna sem hafa náð góðum árangri í lífinu – Þetta gerðu þau

Tók viðtöl við 70 foreldra barna sem hafa náð góðum árangri í lífinu – Þetta gerðu þau
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er loks vitað af hverju Grænlandshákarlar eru svona langlífir

Nú er loks vitað af hverju Grænlandshákarlar eru svona langlífir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Partý-bæjarstjóri sökuð um gegndarlausa eyðslu skattpeninga – Lúxuspartý, rándýrar vinnuferðir og grunsamlegar færslur á kreditkorti bæjarins

Partý-bæjarstjóri sökuð um gegndarlausa eyðslu skattpeninga – Lúxuspartý, rándýrar vinnuferðir og grunsamlegar færslur á kreditkorti bæjarins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Biður Trump og Vance að hætta að nota harmleik í pólitískum tilgangi – „Ég vildi að sonur minn hefði verið drepinn af sextugum hvítum manni“

Biður Trump og Vance að hætta að nota harmleik í pólitískum tilgangi – „Ég vildi að sonur minn hefði verið drepinn af sextugum hvítum manni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suðurkóreski herinn óttast nektarmyndir og bregst nú við

Suðurkóreski herinn óttast nektarmyndir og bregst nú við
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu

Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu