Wall Street Journal og fleiri miðlar skýra frá þessu og segja að þessi aukaverkun sykursýkislyfjanna, sem eru einnig notuð sem megrunarlyf, hafi komið fólki í opna skjöldu en eflaust hafa margir glaðst yfir þessari aukaverkun.
Margir notendur lyfjanna hafa skýrt frá reynslu sinni af þessu á samfélagsmiðlum.
Það er því líklega hægt að skrá nýja aukaverkun á listann yfir aukaverkanir þessari lyfjanna.