fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Pressan

Lést þegar hún festist í farangursfæribandi

Pressan
Mánudaginn 12. ágúst 2024 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lést 57 ára kona þegar hún festist í farangursfæribandi á O‘Hare flugvellinum í Chicago. Ekki er vitað hvernig stendur á því að konan festist í færibandinu en það virðist hafa gerst á svæði sem farþegar hafa ekki aðgang að, eða eiga ekki að hafa aðgang að.

BBC skýrir frá þessu og hefur þetta eftir talsmanni slökkviliðsins í Chicago.

Konan var ekki starfsmaður flugvallarins en ekki hefur verið skýrt nánar frá hver hún var.

Það var klukkan 7.30 að tilkynning barst um meðvitundarlausa konu sem væri föst í farangursfæribandi í Terminal 5 en þar fer innanlandsflug um.

Á upptökum eftirlitsmyndavéla sést konan fara inn á svæðið um fimm klukkustundum áður en hún fannst meðvitundarlaus.

BBC segir að þótt farþegar hafi ekki aðgang að svæðinu, þá sé það ekki skilgreint sem háöryggissvæði og því sé ekki mönnuð vakt þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Byrjaði að hata konur þegar hann komst að því að hann væri ekki faðir dóttur sinnar

Byrjaði að hata konur þegar hann komst að því að hann væri ekki faðir dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 200 ára flöskuskeyti

Fundu 200 ára flöskuskeyti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar