fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Heilinn getur geymt 10 sinnum meira magn upplýsinga en áður var talið

Pressan
Laugardaginn 15. júní 2024 19:30

Heilinn er magnaður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilinn getur geym 10 sinnum meira magn upplýsinga en áður var talið. Minnisgeta heilans er mæld í „bætum“ eins og hjá tölvum. Fjöldi bæta ræðst af tengingu svokallaðra taugamóta.

Vísindamenn hafa löngum talið að taugamótin væru takmörkuð að stærð og styrkleika og að þetta takmarkaði geymslugetu heilans. En efasemdir hafa komið fram á síðustu árum um  þessa kenningu.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að heilinn geti geymt 10 sinnum meira magn upplýsinga en áður var talið.

Vísindamennirnir þróuðu mjög nákvæma aðferð til að mæla styrk tenginga á milli taugamóta í heila rotta. Þessi taugamót eru grunnur lærdóms og minnis.

Með því að öðlast betri skilning á hvernig taugamót styrkjast og veikjast og hversu mikið geta vísindamennirnir gert nákvæma áætlun um hversu mikið magn upplýsinga taugamótin geta geymt.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Neural Computation.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum