fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Pressan

Stórhuga Indverjar – Ætla að senda geimfar til suðurpóls tunglsins

Pressan
Sunnudaginn 1. desember 2024 07:30

Tunglið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverjar eru stórhuga við rannsóknir á geimnum. Nú stefna þeir að því að senda Chandrayaan-4 geimfarið á loft 2028. Það á að flytja sýni frá tunglinu til jarðarinnar.

Live Science skýrir frá þessu og segir að auk geimfarsins verði ómannað lendingarfar og bíll sendir til tunglsins í samvinnu við Japani. Stefnt er að því að geimfarið flytji 3 kíló af jarðvegssýnum til jarðarinnar.

Erfiðasti hluti verkefnisins er að láta lendingarfarið tengjast Chandrayaan-4 á braut um tunglið. Mun geimfarið þá taka jarðvegssýnin og flytja til jarðarinnar.

Ekki hefur enn verið tilkynnt opinberlega hvar lendingarfarið á að lenda en reiknað er með að það verði einhvers staðar á suðurpól tunglsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk skefur ekki utan af því – „Þetta verða endalok Evrópu“

Musk skefur ekki utan af því – „Þetta verða endalok Evrópu“