fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

„Ég heyrði hann öskra“ – Hákarl beit fótlegg af brimbrettamanni – Tókst að synda í land

Pressan
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 06:30

Brimbrettamaðurinn Kenji missti fótlegg. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákarl réðst á 61 árs brimbrettamann við Hawaii á föstudaginn og beit annan fótlegginn af honum við hné. Manninum tókst að synda í land.

„Ég heyrði hann öskra og sá einhvern hlaupa út í og þeim tókst að koma honum í land,“ hefur Hawaii News Now eftir David Basques. Hann sagði einnig að manninum hafi tekist að synda hálfa leið í land frá staðnum þar sem hákarlinn réðst á hann og þá hafi fólk komið honum til aðstoðar.

Í tilkynningu frá yfirvöldum kemur fram að hákarlinn hafi bitið hægri fótlegginn alveg af við hné.

Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og er hann í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Talíbanar banna konum að sækja ljósmóðurnám

Talíbanar banna konum að sækja ljósmóðurnám
Pressan
Fyrir 3 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 5 dögum

66 ára maður lifði mjög heilbrigðu lífi en lést skyndilega – Dánarorsökin kom mjög á óvart

66 ára maður lifði mjög heilbrigðu lífi en lést skyndilega – Dánarorsökin kom mjög á óvart
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa