fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Pressan

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu

Pressan
Laugardaginn 30. nóvember 2024 07:30

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar veturinn skellur á, þá hækkar hitareikningurinn venjulega því flest viljum við hafa hlýtt og notalegt inni hjá okkur. Ef þú vilt spara aðeins í þessum útgjaldalið þá er hægt að gera það með plastflösku að vopni.

Þetta kemur fram í umfjöllun Supereva sem segir að það sem þurfi að gera, sé að fylla plastflösku af vatni, loka henni og setja hana upp við ofn.

Vatnið tekur í sig hita frá ofninum þegar skrúfað er frá honum. Þegar skrúfað er fyrir hann, þá losar vatnið hitann hægt og rólega og dælir honum út í herbergið.

Með þessu er að sögn hægt að ná stöðugum hita og fækka þeim tilvikum þar sem þarf að hækka hitann á ofninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona hverfur á braut í kjölfar fyllerís og misheppnaðrar viðreynslu

Þingkona hverfur á braut í kjölfar fyllerís og misheppnaðrar viðreynslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Missti allt meðan hann sat í fangelsi en er í dag milljónamæringur

Missti allt meðan hann sat í fangelsi en er í dag milljónamæringur