fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast

Pressan
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 07:30

Vatn fer að verða vanfundið víða um heim. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hnattræn hlýnun og léleg stjórnun á nýtingu vatns setur áður óþekktan þrýsting á vatnskerfi jarðarinnar. Rúmlega helmingur af matarframleiðslu heimsins á á hættu að hrynja á næstu 25 árum vegna vatnsskorts.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá the Global Commission of the Economics of Water. Í henni kemur fram að loftslagsbreytingarnar, landeyðing og stöðug vanstjórnun á vatnsauðlindunum þýði að tæplega þrír milljarðar manna og um helmingur matvælaframleiðslunnar á heimsvísu standi frammi fyrir „áður óþekktu álagi“ á vatnskerfi jarðarinnar.

Ef þessari þróun verði ekki snúið við, þá mun þetta hafa mikil áhrif á mannkynið og umhverfið. Margar borgir síga nú þegar vegna þess að grunnvatnið undir þeim er horfið. Þess utan mun allt að 8% af vergri landsframleiðslu heimsbyggðarinnar glatast fyrir 2050 en hjá fátæku ríkjunum verður hlutfallið 15%.

Johan Rockström, forstjóri Potsdam Institute for Climate Impact Research, sagði í yfirlýsingu í tengslum við birtingu skýrslunnar að eins og staðan sé í dag þá blasi vatnsskortur við helmingi mannkynsins. Eftir því sem þessi mikilvæga auðlind þverri, þá verði fæðuöryggi og þróun mannkynsins í hættu. „Í fyrsta sinn í sögunni, þá erum við að raska hringrás vatns á heimsvísu,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Pressan
Í gær

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi
Pressan
Í gær

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hremmingar jólageitarinnar

Hremmingar jólageitarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið