fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Pressan

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?

Pressan
Laugardaginn 23. nóvember 2024 13:30

Klementínur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mandarínur er eitthvað sem margir tengja við jólin enda ófá heimilin þar sem mandarínur eru á boðstólum um hátíðarnar. En mandarínur eru ekki svo frábrugðnar klementínum og því velta sumir eflaust fyrir sér hvort það sé einhver munur á þessum ávöxtum og ef svo er, hver hann er.

Bæði mandarínur og klementínur eru mandarínur! Það er að segja að mandarínur eru yfirflokkur, ef svo má segja, en klementínur undirflokkur því þær eru afbrigði af mandarínum eða kannski öllu heldur mandarínutegund. Það er því ekkert rangt við að kalla báðar tegundir mandarínur. En rétt er að hafa í huga að mandarína getur ekki verið klementína!

En það er munur á mandarínum og klementínum. Börkurinn er yfirleitt þynnri á klementínum en auk þess eru þær steinlausar og sætari á bragðið. Þær eru auk þess ljósari yfirlitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nágranninn átti sér skuggalegt leyndarmál

Nágranninn átti sér skuggalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unnusta Conor McGregor hellir sér yfir konuna sem kærði hann fyrir nauðgun

Unnusta Conor McGregor hellir sér yfir konuna sem kærði hann fyrir nauðgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Geymdi dóttur sína í skúffu fyrstu þrjú árin – Leit út eins og sjö mánaða barn þegar hún fannst

Geymdi dóttur sína í skúffu fyrstu þrjú árin – Leit út eins og sjö mánaða barn þegar hún fannst