fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Pressan

Skólabörn gerðu ótrúlega uppgötvun þegar þau skoðuðu gervihnattarmyndir

Pressan
Föstudaginn 22. nóvember 2024 07:30

Mesyateveyja. Mynd:Alexandra Barymova / Lomonosov Moscow State University Marine Research Center

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur rússneskra grunnskólabarna og menntaskólanema gerði nýlega ótrúlega uppgötvun. Börnin voru að skoða gervihnattarmyndir og áttuðu sig þá á að lítil rússnesk eyja er horfin!

Eyjan hét Mesyatseveyja og var undan strönd Eva-Liveyju við Franz Josef Land. Þetta er eyjaklasi með rúmlega 190 eyjum.

Mesyatseveyjan var í raun aðeins hrúga af ís og drullu, í raun bara ísjaki. Hún var föst við Eva-Lindeyju en brotnaði líklega frá henni einhvern tímann fyrir 1985 að því er kemur fram í rannsókn frá 2019 sem var birt í vísindaritinu Geosciences.

Live Science segir að 2010 hafi yfirborð Mesyatseveyju verið um 1,1 milljónir ferkílómetra. En þegar skólabörnin skoðuðu gervihnattarmyndir, sem voru teknar í ágúst á þessu ári, áttuðu þau sig á að eyjan var aðeins 30.000 ferkílómetrar eða 99,7% minni en fyrir 14 árum.

Gervihnattarmyndir, sem voru teknar í byrjun september, sýna að eyjan er algjörlega horfin.

Rússneskir vísindamenn segja að ástæðan fyrir þessu sé líklega hnattræn hlýnun af mannavöldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nágranninn átti sér skuggalegt leyndarmál

Nágranninn átti sér skuggalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unnusta Conor McGregor hellir sér yfir konuna sem kærði hann fyrir nauðgun

Unnusta Conor McGregor hellir sér yfir konuna sem kærði hann fyrir nauðgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Geymdi dóttur sína í skúffu fyrstu þrjú árin – Leit út eins og sjö mánaða barn þegar hún fannst

Geymdi dóttur sína í skúffu fyrstu þrjú árin – Leit út eins og sjö mánaða barn þegar hún fannst