fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

Rauð viðvörun á Spáni: Íbúar plasta bílana sína og festa þá við ljósastaura

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rauð viðvörun er í gildi á svæðum á austurhluta Spánar vegna rigningarspár og hugsanlegrar flóðahættu. Minnugir hamfaranna í Valencia-héraði fyrir um tveimur vikum eru íbúar augljóslega við öllu búnir.

Daily Mail greinir frá þessu.

Í frétt miðilsins kemur fram að nokkur þúsund íbúar á Costa del Sol hafi yfirgefið heimili sín og þá verða skólar á svæðinu lokaðir í dag. Fólk er hvatt til að fara að öllu með gát.

Á samfélagsmiðlum má sjá myndir frá Malaga þar sem dæmi eru um að íbúar hafi plastað bílana sína til að takmarka líkurnar á að þeir verði fyrir vatnstjóni. Þá hafa sumir brugðið á það ráð að skorða þá við ljósastaura til að koma í veg fyrir að hugsanleg flóð taki þá með sér.

Malaga er fjölmennasta borgin á Costa del Sol-svæðinu en þar eru einnig vinsælir ferðamannastaðir eins og Marbella og Estepona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Pressan
Í gær

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“
Pressan
Fyrir 3 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hremmingar jólageitarinnar

Hremmingar jólageitarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið