fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

1.000% aukning í leit Bandaríkjamanna á netinu að upplýsingum um brottflutning úr landi

Pressan
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 18:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrstu 24 klukkustundum eftir að kjörstöðum á austurströnd Bandaríkjanna var lokað á þriðjudag í síðustu viku, fjölgaði leitum Bandaríkjamanna eftir upplýsingum um flutning úr landi mikið eða um rúmlega 1.000%.

Samkvæmt gögnum frá Google þá fjölgaði leitum að „move to Canada“ um 1.270% á fyrstu 24 klukkustundunum.

Svipuð spurning um flutning til Ástralíu var einnig vinsæl en aukning á þeirri spurningu nam 820%.

Samkvæmt upplýsingum frá innflytjendayfirvöldum á Nýja Sjálandi, þá litu 25.000 Bandaríkjamenn við á heimasíðu stofnunarinnar þann 7. nóvember síðastliðinn en sama dag á síðasta ári voru þeir 1.500.

Það má velta fyrir sér hvort þessi mikli áhugi á flutningi úr landi tengist loforði Donald Trump, verðandi forseta, um að flytja mikinn fjölda ólöglegra innflytjenda úr landi. Hann hélt því fram í sjónvarpskappræðum í sumar að 18 milljónir ólöglegra innflytjenda séu í landinu en samkvæmt opinberum tölum er þeir um 11 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Pressan
Í gær

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“
Pressan
Fyrir 3 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hremmingar jólageitarinnar

Hremmingar jólageitarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið