fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

Þessi efni eru ótrúlega áhrifarík til að halda köngulóm fjarri

Pressan
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 13:30

Þetta þykja forkunnarfagrar köngulær. Mynd:Miami Zoo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki óalgengt að köngulær slæðist inn á heimili fólks og þá sérstaklega síðsumars og á haustin þegar þær leita skjóls undan kólnandi veðurfari.

Köngulær hér á landi eru hvorki hættulegar né stórar en samt sem áður eru margir hræddir við þær, skíthræddir, og þá kannski sérstaklega þegar þær leggja leið sína inn í svefnherbergið.

Margir vilja því halda þeim utan heimilisins en það er rétt að hafa í huga að köngulær eru nytjadýr því þær gegna mikilvægu hlutverki við að veiða flugur, mý og önnur skordýr. Þess vegna er óþarfi að drepa þær. Betra er að halda þeim frá húsinu og það er hægt með einföldum hætti að sögn Idenyt.

Það sem til þarf er til dæmis hvítvínsedik því sýrustig þess fælir köngulær frá. Með því að blanda ediki og vatni saman og sprauta í hornin í húsinu, er hægt að halda köngulóm fjarri.

Annað ráð er að setja kastaníur í gluggakistur eða með fram gólflistum því köngulóm fellur ekki við kastaníur.

Sítrónusafi virkar vel til að halda köngulóm fjarri. Ef maður nuddar sítrónu á þau svæði þar sem köngulær halda sig, þá er hægt að halda þeim fjarri því þeim fellur ekki við sítruslyktina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Pressan
Í gær

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi
Pressan
Í gær

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hremmingar jólageitarinnar

Hremmingar jólageitarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið