fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

„Mjólkuðu“ eitur sem dugir til að drepa 400 manns úr eiturslöngu

Pressan
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 09:00

Hér er hún „mjólkuð“. Mynd: Australian Reptile Park

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiturslanga ein, af ættinni Oxyuranus scutellatus, sem er haldið fanginni í Australian Reptile Park dýragarðinum í Sydney í Ástralíu setti nýlega heimsmet. Þá var eitur „mjólkað“ úr henni og úr þessari einu „mjólkun“ fékkst nóg eitur til að drepa 400 manns. Þetta er nýtt heimsmet.

Með einu biti dældi slangan út 5,2 grömmum af eitri. Það er þrefalt það magn sem slöngur af þessari tegund framleiða venjulega. Myndi þetta magn duga til að drepa 400 manns að sögn talsmanna dýragarðsins.

Billy Collett, rekstrarstjóri dýragarðsins, sagði Live Science að umrædd slanga sé ein sú hættulegasta í dýragarðinum og sé þekkt fyrir að vera algjörlega óútreiknanleg og starfsfólkið sé því alltaf á tánum nærri henni.

Þessi slöngutegund er ein sú eitraðasta sem til er. Þær halda sig á strandsvæðum í norður- og austurhluta Ástralíu og verða venjulega um tveggja metra langar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Pressan
Í gær

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“
Pressan
Fyrir 3 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hremmingar jólageitarinnar

Hremmingar jólageitarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið