fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
Pressan

New York Times velur vinnutölvu ársins

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. október 2024 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New York Times tók á dögunum fyrir bestu vinnufartölvurnar árið 2024. Sá búnaður sem skaraði fram úr var HP Elitebook 840 G11, að mati miðilsins. 

Meðal þess sem New York Times skoðaði voru fjöldi tengiraufa, gæði lyklaborðsins, frammistaða örgjörva, gæði rafhlöðuendingar, þyngd búnaðar og fingrafaraskanna. Segir að vélin henti fyrir flesta skrifstofuvinnu, skjárinn sé náttúrulegri en hjá samkeppnisaðilum, rafhlaðan endist heilan vinnudag og þá sé hún með öfluga 5 megapixla vefmyndavél. Ennfremur sé einstaklega auðvelt að taka hana í sundur þegar kemur að viðgerðum og skipta út íhlutum.  

Það sem sker Elitebook frá öðrum framleiðendum er að tölvan er að mestu leyti framleidd úr endurunnu eða endurvinnanlegu áli. Þá eru umbúðir HP véla 100% úr endurvinnanlegum pakkningum. Til þess að ná sjálfbærnimarkmiðum sínum leggur HP áherslu á að endurnýta plast, fiskinet og pólýstýren-froðu (EPS) úr sjó við framleiðslu sína. Þess má geta að HP skoraði hæst fyrirtækja Í flokknum Electronics, Hardware and Equipment á sjálfbærnilista tímaritsins TIME 2024.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fylgdarkonan í neðanjarðarbyrginu – Þolandi hins sænska Josef Fritzl stígur fram og lýsir martröðinni

Fylgdarkonan í neðanjarðarbyrginu – Þolandi hins sænska Josef Fritzl stígur fram og lýsir martröðinni
Pressan
Í gær

Vegfarendur töldu að um hrekkjavökuskreytingu væri að ræða – Sannleikurinn reyndist mun skelfilegri

Vegfarendur töldu að um hrekkjavökuskreytingu væri að ræða – Sannleikurinn reyndist mun skelfilegri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hlaupið inn í skiptiherbergið, það er svolítið hryllilegt að gerast þar“

„Hlaupið inn í skiptiherbergið, það er svolítið hryllilegt að gerast þar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvernig deyr fólk úr flensu?

Hvernig deyr fólk úr flensu?