Hundur reif handlegginn af eiganda sínum – Lögreglustjórinn aldrei séð annað eins

34 ára kona í Ástralíu berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hundurinn hennar réðst á hana á heimili hennar í Queensland. Konan hlaut óhugnanleg meiðsl og var hægri handleggurinn til dæmis bitinn af henni fyrir neðan olnboga. Breska ríkisútvarpið, BBC, fjallar um málið og segir að atvikið hafi átt sér stað í strandbænum Townsville í morgun … Halda áfram að lesa: Hundur reif handlegginn af eiganda sínum – Lögreglustjórinn aldrei séð annað eins