fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Pressan

Öfgahitar valda því að gosdósir springa um borð í flugvélum

Pressan
Föstudaginn 9. ágúst 2024 06:30

Gosdósir springa vegna mikils hita.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem það færist í aukana að gosdósir springi um borð í flugvélum og er ástæðan öfgahitar sem herja.

Í umfjöllun The Independent um málið kemur fram að hjá bandaríska flugfélaginu Southwest hafi tuttugu flugfreyjur og flugþjónar slasast í sumar þegar gosdósir sprungu.  Meiðslin voru ekki alvarleg.

Talsmaður Southwest sagði í samtali við The Independet að félagið sé meðvitað um þetta og hafi gripið til aðgerða til að halda drykkjum kaldari um borð í vélum sínum og á flugvöllum.

Svipuð atvik áttu sér stað á síðasta ári en málin á þessu ári hafa vakið meiri athygli því þetta virðist nú gerast oftar.

Félagið hefur vakið athygli starfsfólks á þessu vandamáli en ástæðan fyrir því er líklega hvernig drykkir eru settir um borð í flugvélar og geymdir þegar mjög heitt er í veðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Banki Vatíkansins rak karl og konu úr starfi – Virtu ekki reglu bankans um bann við hjónabandi

Banki Vatíkansins rak karl og konu úr starfi – Virtu ekki reglu bankans um bann við hjónabandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flak frægs „draugaskips“ fannst undan strönd Bandaríkjanna

Flak frægs „draugaskips“ fannst undan strönd Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Biðja fólkið sem neitar að rýma um að merkja útlimi sína til að auðvelda yfirvöldum að bera kennsl á líkin

Biðja fólkið sem neitar að rýma um að merkja útlimi sína til að auðvelda yfirvöldum að bera kennsl á líkin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja sig hafa séð föður sem hvarf fyrir þremur árum ásamt börnunum sínum

Telja sig hafa séð föður sem hvarf fyrir þremur árum ásamt börnunum sínum