fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Pressan

Dularfullt hvarf þriggja barna til rannsóknar – Sáust síðast í skemmtigarði í úthverfi Lundúna

Pressan
Þriðjudaginn 18. júní 2024 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska lögreglan leitar nú þriggja barna, 7, 9 og 14 ára, sem ekkert hefur spurst til síðan þau yfirgáfu skemmtigarð í Chertsey í úthverfi Lundúna í gær.

Daily Mail segir að tilkynnt hafi verið um hvarf barnanna, Malik, Amelia og Khandi, í gærkvöldi eftir að þau skiluðu sér ekki heim. Talið er að börnin hafi ætlað inn í miðborgina eftir að það sást til þeirra yfirgefa skemmtigarðinnThorpe Park á fjórða tímanum í gærdag.

Tvö yngstu börnin, Malik og Amelia, eru tengd fjölskylduböndum.

Í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér kemur fram að lögreglumenn séu nú við leit eftir að tilkynnt var um hvarf barnanna klukkan 19 í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson var með leynilega áætlun um innrás í Holland – Markmiðið var skýrt

Boris Johnson var með leynilega áætlun um innrás í Holland – Markmiðið var skýrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Páfinn taldi sig vera meðal vina – Skömmu eftir að hann yfirgaf staðinn komu skilaboðin

Páfinn taldi sig vera meðal vina – Skömmu eftir að hann yfirgaf staðinn komu skilaboðin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamaður útskýrir hvað gerist þegar við deyjum

Vísindamaður útskýrir hvað gerist þegar við deyjum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu aldrei að keyra með gluggana hálf opna

Þess vegna áttu aldrei að keyra með gluggana hálf opna