fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Hans var saknað í 26 ár: Fannst á lífi 200 metrum frá heimili sínu

Pressan
Fimmtudaginn 16. maí 2024 06:58

Ekkert hafði spurst til mannsins frá árinu 1998.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1998 hvarf hinn 19 ára gamli Omar Bin Omran sporlaust frá heimili sínu í borginni Djelfa í Alsír. Á þessum tíma stóð borgarastyrjöld yfir í landinu og óttuðust aðstandendur hans að hann hefði verið myrtur eða honum rænt.

Það var svo á dögunum að hið ótrúlega gerðist en þá fannst Omar á lífi á heimili nágranna síns sem hafði haldið honum í gíslingu í öll þessi ár. Bjó umræddur maður, sem er 61 árs, aðeins 200 metrum frá heimili hans.

Hinn grunaði í málinu er sagður hafa reynt að flýja þegar lögreglu bar að garði en var handtekinn skömmu síðar. Talið er að bróðir hans hafi tilkynnt málið til lögreglu en þeir hafa átt í deilum vegna erfðamáls að undanförnu.

Ekki liggur fyrir hvers vegna Omar var rænt eða hvað hefur drifið á daga hans öll þessi ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?