fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Pressan
Mánudaginn 13. maí 2024 17:30

Drengurinn lá sárkvalinn á brautarpallinum þar til hjálp bar að.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán ára rússneskur drengur liggur þungt haldinn á gjörgæslu  eftir að hafa fengið öflugt raflost í kynfæri sín um borð í rafmagnslest í Mosku. Drengurinn var að taka upp myndband fyrir samfélagsmiðla þegar hann stökk um borð í lestina en svo illa vildi til að hann rak klofið utan í rafmagnskapal og varð fyrir kröftugu raflosti.

Drengurinn féll sárkvalinn niður á lestarteinana en viðstaddir farþegar náðu að draga hann upp á brautarpallinn þar sem hann lá þar til viðbragðsaðila bar að.

Í umfjöllun Daily Mail um atvikið segir að kynfæri drengsins hafi beinlínis „verið brunnin“ og hann muni þurfa að lifa með alvarlegum meiðslum sínum ef læknum tekst að bjarga lífi hans.

„Straumurinn fór í gegnum kynfærasvæði hans,“ segir í umfjöllun NTV-sjónvarpsstöðvarinnar en auk þess hlaut drengurinn marskonar önnur meiðsli við óhappið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana