fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Rappari dæmdur til dauða

Pressan
Föstudaginn 26. apríl 2024 18:30

Salehi hefur 20 daga til að áfrýja dauðadómnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rappari hefur verið dæmdur til dauða fyrir að styðja mótmæli sem fram fóru í Íran vegna ungrar konu sem lést í haldi lögreglu. Konan hafði verið handtekin af siðferðislögreglunni fyrir brot á lögum um klæðaburð.

Rapparinn sem um ræðir, hinn 32 ára Tommaj Salehi, var handtekinn árið 2022 eftir að hafa talað opinberlega fyrir stuðningi við mótmælin. Hann var dæmdur í sex ára fangelsi í fyrra og var um tíma sleppt lausum gegn tryggingu. Hann var handtekinn á nýjan leik eftir að hafa sagt frá því að hann hefði sætt pyntingum í haldi lögreglu. Var hann í einangrun í 252 daga í kjölfarið.

Fréttastofa Reuters segir frá því að Salehi hafi tuttugu daga til að áfrýja dómnum. Er mögulegt að dómurinn verði mildaður ef Salehi sýnir iðrun í málinu. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt dauðarefsinguna harðlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?