BBC segir að á upptökum eftirlitsmyndavéla sjáist kötturinn hlaupa á brott frá tankinum og skilja eftir sig slóð loppufara.
Embættismenn hafa beðið almenning um að halda sig fjarri kettinum og tilkynna lögreglunni ef það sést til hans. Segja þau að kötturinn geti litið út fyrir að vera „óeðlilegur“ en einnig sé hugsanlegt að hann hafi drepist af völdum eitursins.
Talið er að kötturinn forvitni hafi dottið ofan í tank fullan af mjög eitraðri sýru sem er appelsínugul og brún á litinn.
Starfsmaður sá fótspor eftir köttinn þegar hann mætti til vinnu að morgni til í Nomura Plating Fukuyama Factory. BBC skýrir frá þessu.