fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Tímamót hjá Netflix – Áskrifendur hafa aldrei verið fleiri

Pressan
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári fjölgaði áskrifendum Netflix um 30 milljónir og kom greinilega ekki að sök að efnisveitan hækkaði áskriftargjaldið. Í heildina eru áskrifendurnir nú 260 milljónir og hafa aldrei verið fleiri.

Þetta kemur fram í ársuppgjöri fyrirtækisins. Hagnaðurinn var 5,4 milljarðar dollara.

Í ársuppgjörinu kemur fram að forsvarsmenn fyrirtækisins hafa mikla trú á að það geti vaxið enn frekar því fólk noti efnisveitur sífellt meira.

Hluti af skýringunni á auknum fjölda áskrifenda er að byrjað var að taka hart á þeim sem deila aðgangi sínum með öðrum. Þetta varð greinilega til þess að margir keyptu sér áskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana