Líkin voru í grárri bifreið sem var í vegkantinum nærri gatnamótum Shadow Mountain Road og Lessing Avenue. Skotgöt voru á bifreiðinni. Fólkið hafði allt verið skotið til bana.
Victor Valley News Group skýrir frá þessu og segir að málið þyki mjög dularfullt.