fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Nýtt sýklalyf drepur ofurbakteríur og er ónæmt fyrir þeim

Pressan
Föstudaginn 19. janúar 2024 08:00

Margar bakteríur eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa þróað nýtt sýklalyf sem drepur bakteríur á einstakan hátt og er ónæmt fyrir þekktu sýklalyfjaónæmi og getur því komist framhjá vörnum hættulegra bakteríutegunda, sem er ónæmar fyrir sýklalyfjum.

Nýja lyfið notar árásartækni sem hefur aldrei áður sést hjá sýklalyfjum. Þessi aðferð gerir að verkum að ráðist er mjög markvisst á bakteríurnar.

Live Science hefur eftir Kenneth Bradley, einum þeirra sem bjuggu nýja lyfið til, að kosturinn við það sé að bakteríur hafi aldrei komist í kynni við það og geti því ekki notað þær varnaraðferðir, sem þær búa yfir, til að verjast lyfinu.

Bradley og samstarfsfólk hans skýrði frá nýja lyfinu í grein í vísindaritinu Nature í byrjun mánaðarins. Lyfið heitir Zosuarabalpin. Nú er verið að gera fyrstu tilraunirnar á fólki með því.

Paul Hergenrother, prófessor í efnafræði við University of Illinois, sagði að lyfið lofi mjög góðu. Hann kom ekki að þróun þess.

Sýklalyfjaónæmi er mikil ógn um allan heim því það gerir að verkum að ekki er hægt að drepa bakteríur sem ógna lífi og heilsu fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Í gær

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“