fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

„Hryllingsskrímslið“ lifði nærri Grænlandi

Pressan
Mánudaginn 15. janúar 2024 19:30

Svona leit það út. Mynd:Bob Nicholls/@BobNichollsArt/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hryllingsskrímslið“ er líklega réttnefi á forsögulegu dýri sem var uppi fyrir rúmlega 500 milljónum ára. Þetta dýr líkist einna helst sjávarormi með risastóra kjálka og var meðal topprándýranna í hafinu.

Vísindamenn fundu nýlega steingervinga  af þessu dýri, sem heitir Timorebestia koprii eða „hryllingsdýrið“ á norðanverðu Grænlandi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var birt nýlega í vísindaritinu Science Advances.

Dýrið var uppi frá því fyrir 541 milljónum árum síðan þar til fyrir 485 milljónum árum síðan. Dýrið var með ugga á báðum hliðum líkamans og langa fálmara.

Dýrið varð allt að 30 cm langt og þar með eitt af stærstu syndandi dýrunum á þessum tíma.

Í fréttatilkynningu er haft eftir Jakob Vinther, steingervingafræðingi við Bristol háskólann á Englandi, að Timorebestia hafi verið risar síns tíma og hafi verið nálægt því að vera á toppi fæðukeðjunnar.

Steingervingarnir fundust í jarðlögum og voru svo vel varðveittir að vísindamenn gátu rannsakað meltingarkerfi dýranna og séð hvað þau voru að éta þegar þau drápust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær