Slysið átti sér stað síðastliðinn föstudag.
Drengirnir, Antwon og Legend, voru að leik í Sun Praire þegar slysið varð og stendur rannsókn á málinu yfir.
Lögregla var kölluð til um miðjan dag á föstudag og tókst að koma drengjunum á þurrt eftir að þeir höfðu verið í vatninu í dágóðan tíma.
Þeir voru fluttir á sjúkrahús í mikilli lífshættu og lést eldri bróðirinn á laugardag en sá yngri á mánudag.