fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Harmleikur þegar tveir bræður féllu í gegnum ís

Pressan
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 09:07

Antwon, 6 ára, og Legend, 8 ára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir bræður, 6 og 8 ára, eru látnir eftir að þeir hættu sér út á ótraustan ís á vatni einu í Wisconsin í Bandaríkjunum.

Slysið átti sér stað síðastliðinn föstudag.

Drengirnir, Antwon og Legend, voru að leik í Sun Praire þegar slysið varð og stendur rannsókn á málinu yfir.

Lögregla var kölluð til um miðjan dag á föstudag og tókst að koma drengjunum á þurrt eftir að þeir höfðu verið í vatninu í dágóðan tíma.

Þeir voru fluttir á sjúkrahús í mikilli lífshættu og lést eldri bróðirinn á laugardag en sá yngri á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana