fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Prestur í geðrofi skar af sér getnaðarliminn

Pressan
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 08:00

Kaþólskir prestar við messu. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar prestur einn í České Budějovice biskupsdæminu í Tékklandi mætti ekki til fundar við bæjarstjórann, í bænum þar sem hann gegndi prestsembætti, hafði bæjarstjórinn samband við neyðarlínuna.

Þegar viðbragðsaðilar komu á prestsetrið fundu þeir alblóðugan prestinn sem hafði þá skorið getnaðarliminn af sér. Þetta gerðist í nóvember að sögn dagblaðsins Novinka.

Blaðið segir að læknar hafi nú staðfest að presturinn hafi verið bitinn af mítli og hafi TBE-veiran borist í hann við bitið. Hún olli sýkingu í heila hans og mænu.

Talið er að veiran hafi valdið heilahimnubólgu og geðrofi sem aftur varð til þess að presturinn skar getnaðarliminn af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi