fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Bíða í ofvæni – 10. janúar er dagurinn

Pressan
Mánudaginn 8. janúar 2024 04:30

Bitcoin er vinsæl rafmynt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjármálaheimurinn heldur niðri í sér andanum þessa dagana og bíður í ofvæni eftir 10. janúar.  Ástæðan er að dagurinn getur skipt miklu varðandi hina umtöluðu rafmynt Bitcoin sem er bæði elskuð og hötuð.

Hún hefur gert suma að auðkýfingum en aðrir hafa tapað miklu á að hafa stundað viðskipti með hana.

En af hverju skiptir 10. janúar máli varðandi Bitcoin? Ástæðan er að þann dag mun bandaríska fjármálaeftirlitið taka afstöðu til hvort nokkrir af stærstu bandarísku fjárfestingarsjóðunum megi búa til sína eigin Bitcoin-sjóði þannig að þeir geti boðið viðskiptavinum sínum að fjárfesta í Bitcoin í gegnum hlutabréfamarkaðinn í staðinn fyrir að þurfa að kaupa rafmyntina á hinum villta rafmyntamarkaði.

Ef fjármálaeftirlitið heimilar þetta telja sérfræðingar það verða gott fyrir þróun Bitcoin og muni gera myntina „hreinni“ og viðurkenndari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi