fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Gervigreindarandlit eru „raunverulegri“ en alvöru andlit – En þó bara að einu skilyrði uppfylltu

Pressan
Sunnudaginn 7. janúar 2024 18:30

Gervigreind stýrir söguþræðinum í Terminator þar sem Arnold Schwarzenegger leikur aðalhlutverkið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólki finnst andlit, sem gervigreind gerir, vera „raunverulegri“ en ljósmyndir af andlitum fólksins sem er notað sem „fyrirsætur“ af gervigreindinni. En þetta gerist þó bara ef eitt ákveðið skilyrði er uppfyllt.

Þetta skilyrði er að andlitsmyndirnar þurfa að vera af hvítu fólki. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Sage.

Amy Dawel, sálfræðingur við Australian National háskólann, kallar þetta „ofurraunveruleika“ þar sem fólk telur andlitsmyndir, sem gervigreind gerir, raunverulegri en raunverulegar andlitsmyndir af þeim sem eru fyrirmyndir myndanna sem gervigreindin gerir. Þetta er mikið áhyggjuefni þegar horft er til svokallaðrar djúpfölsunar þar sem gervigreind er notuð til að búa til myndir af raunverulegu fólki.

En eins og áður segir þá á þetta bara við ef andlitin eru hvít. Þegar myndir af lituðu fólki voru notaðar var niðurstaðan önnur. Dawel bendir á að þetta geti haft áhrif á hvernig gervigreind er búin til og einnig á hvernig er litið á litað fólk á Internetinu. Live Science skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi