fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
Pressan

Óhugnanlegur fundur í kjallara húss í Póllandi

Pressan
Mánudaginn 18. september 2023 08:00

Pólskur lögreglubíll. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólskur almenningur er sleginn óhug eftir að skýrt var frá því að þrjú barnslík hefðu fundist í kjallara húss í bænum Czerniki.

Samkvæmt frétt Fakt þá fann lögreglan líkin þrjú á föstudaginn þegar hún leitaði í kjallara hússins. Höfðu þau verið grafin í kjallaranum.

54 ára maður og tvítug kona, íbúar hússins, voru handtekin vegna málsins. Þau eru feðgin. Telur lögreglan að konan sé móðir barnanna og að það yngsta hafi fæðst einhvern tímann á síðustu þremur vikum.

„Okkur er öllum brugðið,“ sagði nágranni sem ræddi við Fakt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif