fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
Pressan

Umkringdur af mannýgum kúm og endaði illa farinn á spítala

Pressan
Sunnudaginn 17. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoskur karlmaður á sextugsaldri liggur illa haldinn á spítala eftir að hafa orðið fyrir árás mannýgra kúa. Maðurinn var í göngutúr um Traigh Eais-ströndina á skosku eyjunni Barra síðastliðinn laugardag, ásamt tveimur konum, þegar hjörð kúa umkringdi hópinn og réðust síðan þremenningana.

Kalla þurftil til lögreglu og björgunarsveitir til að aðstoða fólkið og flytja fórnarlömb árásarinnar á sjúkrahús. Maðurinn hlaut alvarlegustu meiðslin og var fluttur á spítala í höfuðborginni Glasgow en gert var að sárum kvennanna á nærliggjandi spítala.

Lögreglan segir í yfirlýsingu að málinu sé lokið og beljurnar brjáluðu þurfa ekki að búast við því að þurfa að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif