fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
Pressan

Sleppa vísundum lausum á rússneska heimskautasvæðinu – Af hverju?

Pressan
Sunnudaginn 17. september 2023 14:00

Vísundar í Wyoming. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísundum verður fljótlega sleppt lausum á rússneska heimskautasvæðinu en þeir eiga að taka við hlutverki mammúta, sem eru útdauðir, og endurreisa fornt vistkerfi.

Talið er að vísundarnir, sem eru grasbítar, geti breytt vistkerfinu en ekki eru allir sannfærðir um það og telja að loftslagið hafi ráðið mestu um breytingarnar á vistkerfinu, ekki brotthvarf mammúta.

Live Science segir að tólf vísundar, Bison bison bison, sé komnir í Ingilor þjóðgarðinn en hann nær yfir 900.000 hektara lands. Dýrin voru flutt frá uppeldisstöð sinni í Danmörku.

Áður en vísundunum verður sleppt lausum þurfa þeir að vera einn mánuð í einangrun.

Í tilkynningu frá rússneskum yfirvöldum kemur fram að vísundar geti auðveldlega lagað sig að aðstæðunum á norðurheimskautssvæðinu því það sé, sögulega séð, náttúruleg heimkynni þeirra. Þeir geti því tekið við hlutverki mammúta sem dóu út fyrir 11.000 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif