fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
Pressan

Kínverskir vísindamenn hafa fundið upp leiservopn sem getur skotið endalaust

Pressan
Laugardaginn 16. september 2023 15:00

Harrison Ford með leiserbyssu í Star Wars.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki laust við að hugurinn leiti til Star Wars þegar rætt er um leiservopn sem geta skotið stanslaust án þess að gera þurfi hlé. Í raun og veru endalaust.

Kínverskir vísindamenn segjast hafa fundið upp slíkt vopn að sögn Business Insider.

Ef það er rétt sem þeir segja, þá er um risastórt stökk að ræða í þróun leiservopna og veitir Kínverjum mikið forskot á Bandaríkjamenn hvað varðar framleiðslu leiservopna.

Business Insider segir að nýja vopnið hafi ekki verið tekið í notkun enn sem komið er.

South China Morning Post segir að það séu vísindamenn við háskólann í Hunan sem hafi þróað kælikerfi sem gerir að verkum að leiserarnir geta verið virkir án þess að ofhitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“

Veggjalýs gera Frökkum lífið leitt – „Enginn er öruggur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt

Vildi bara taka einn hring í viðbót en hvarf sporlaust – Telja að henni hafi verið rænt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis

Gera út af við mýtuna – Þetta gerist ekki þegar þú ert undir áhrifum áfengis
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif

„Brú lífsins“ hafði þveröfug áhrif