fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
Pressan

13 ára piltur myrtur í Svíþjóð

Pressan
Miðvikudaginn 13. september 2023 04:06

Sænskir lögreglumenn við störf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13 ára piltur fannst látinn síðasta mánudagsmorgun í skógi sunnan við Stokkhólm. Lögreglan telur að hann hafi verið myrtur.

Í fréttatilkynningu frá Lisa dos Santos, saksóknara, segir að lögreglan hafi sterkan grun um að pilturinn hafi verið myrtur. „Það að fórnarlambið var svona ungt er í sjálfu sér skelfilegt og bætir enn frekar við hið hinn miskunnarlausa hrottaskap,“ er haft eftir henni.

Pilturinn fannst í skógi í Haninge, sem er sunnan við Stokkhólm. TV4 segir að grunur leikur á að líkið hafi verið flutt í skóginn eftir að pilturinn var myrtur.

Tilkynnt var um hvarf piltsins um síðustu helgi. Hann hafði ekki komið við sögu lögreglunnar.

Þetta er ekki fyrsta morðið á ungmenni á þessu ári. Í sumar fundust tveir 14 ára piltar myrtir nærri Stokkhólmi. Nokkrir sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á þeim morðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Miðstöð ofbeldis í nágrenni Gatwick

Miðstöð ofbeldis í nágrenni Gatwick
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heimsókn Kim Jong-un til Pútíns er lokið

Heimsókn Kim Jong-un til Pútíns er lokið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegur fundur í kjallara húss í Póllandi

Óhugnanlegur fundur í kjallara húss í Póllandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Danmörk – Ung kona grunuð um að hafa myrt nýfætt barn sitt

Danmörk – Ung kona grunuð um að hafa myrt nýfætt barn sitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Át skemmdan fisk og missti alla útlimi

Át skemmdan fisk og missti alla útlimi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir varar við þessari hegðun í sturtu og segir þetta geta valdið alvarlegum vanda

Læknir varar við þessari hegðun í sturtu og segir þetta geta valdið alvarlegum vanda