fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Eitrað fyrir 80 skólastúlkum í Afganistan

Pressan
Miðvikudaginn 7. júní 2023 08:00

Afganskar konur og stúlkur eiga ekki allar gott líf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 80 afganskar skólastúlkur voru lagðar inn á sjúkrahús eftir að eitrað var fyrir þeim. Þær stunda nám við tvo skóla í norðurhluta landsins.

Mohammad Rahmani, sem ber ábyrgð á menntamálum á svæðinu, skýrði frá þessu og sagði að „persónulegt hatur“ gerandans hafa ráðið því að hann gerði þetta. Rahmani skýrði ekki nánar hvað felst í þessum orðum.

Árásirnar voru gerðar í Sar-e-Pul héraðinu á laugardag og sunnudag.

Skólarnir eru nálægt hvor öðrum.

Rahmani sagði að stúlkurnar hafi verið fluttar á sjúkrahús og sé líðan þeirra góð.

Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að sá sem stóð á bak við árásirnar greiddi öðrum manni fyrir að gera þær.

Talið er að þetta sé í fyrsta sinn sem árás af þessu tagi hefur átt sér stað síðan Talibanar komust til valda í ágúst 2021 og hófu að traðka á réttindum kvenna og stúlkna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“