fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Fjögur börn létust þegar þau lentu í aðfalli

Pressan
Miðvikudaginn 7. júní 2023 09:00

Mynd: Guðfinna Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur börn fundust meðvitundarlaus á strönd í Quebec í Kanada á laugardaginn. Þau voru síðar úrskurðuð látin. Þau höfðu verið í veiðiferð ásamt fleira fólki þegar þau lentu í aðfallinu.

CNN hefur eftir talsmanni lögreglunnar að lögreglunni hafi verið tilkynnt að ellefu manns væri saknað við Portneuf-sur-Mer, sem er á norðurströnd ríkisins.

Fólkið hafði farið fótgangandi í veiðiferð en lenti í aðfallinu. Sex var bjargað en börnin fjögur, sem voru öll eldri en 10 ára, voru úrskurðuð látin við komuna á sjúkrahús. Eins er enn saknað, það er karlmaður á fertugsaldri.

Lögreglan vinnur að rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar