fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
Pressan

Þess vegna tala sumir í svefni

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 21:00

Ætli hún tali upp úr svefni?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir tala í svefni, mismikið þó. Margir hafa eflaust verið nærri einhverjum sem talar í svefni og þótt það sé fyndið í fyrstu að heyra einhver tala í svefni þá verður það nú þreytandi til lengdar.

Í umfjöllun Live Science kemur fram að ákveðnar ástæður liggi að baki því að fólki talar í svefni.

Það að tala í svefni getur til dæmis verið merki um svefntruflanir eða aðra þætti á borð við stress eða kvíða.

En þetta getur einnig gengið í erfðir því svefntruflanir ganga í erfðir.

En algengasta ástæðan fyrir að fólk talar í svefni er að viðkomandi er á því stigi svefnsins þar sem hann er léttur. Þá er heilinn enn vakandi að hluta og á þessu stigi getur hann sent skilaboð til talvöðvanna þrátt fyrir að viðkomandi viti ekki af því.

Fólk, sem glímir við kæfisvefn, á það til að tala í svefni og þetta getur líka verið aukaverkun af notkun ákveðinna lyfja eða vegna áfengisneyslu. Þessi efni geta truflað eðlilega hringrá svefnsins og skapað ástand þar sem viðkomandi er ringlaður eða illa áttaður.

Almennt séð er það ekki alvarlegt vandamál ef fólk talar upp úr svefni en í sumum tilfellum getur það bent til alvarlegra svefntruflana.

Ef þetta gerist reglulega eða veldur svefnvanda er ráðlegt að leita til læknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður um morð og að hafa fryst líkið – Nú eru nýjar kærur komnar fram

Grunaður um morð og að hafa fryst líkið – Nú eru nýjar kærur komnar fram
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Háhyrningar hafa sökkt 3 bátum í Evrópu og virðast vera að kenna öðrum að gera það sama – Af hverju?

Háhyrningar hafa sökkt 3 bátum í Evrópu og virðast vera að kenna öðrum að gera það sama – Af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að fjögur börn séu á lífi í Amazon – Hefur verið saknað síðan 1. maí

Telja að fjögur börn séu á lífi í Amazon – Hefur verið saknað síðan 1. maí
Pressan
Fyrir 4 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald – Grunaður um nauðgun og að hafa myndað ofbeldisverkið

Úrskurðaður í gæsluvarðhald – Grunaður um nauðgun og að hafa myndað ofbeldisverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gera tilraun með að selja Mars súkkulaði í pappírsumbúðum

Gera tilraun með að selja Mars súkkulaði í pappírsumbúðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði