fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Þess vegna tala sumir í svefni

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir tala í svefni, mismikið þó. Margir hafa eflaust verið nærri einhverjum sem talar í svefni og þótt það sé fyndið í fyrstu að heyra einhver tala í svefni þá verður það nú þreytandi til lengdar.

Í umfjöllun Live Science kemur fram að ákveðnar ástæður liggi að baki því að fólki talar í svefni.

Það að tala í svefni getur til dæmis verið merki um svefntruflanir eða aðra þætti á borð við stress eða kvíða.

En þetta getur einnig gengið í erfðir því svefntruflanir ganga í erfðir.

En algengasta ástæðan fyrir að fólk talar í svefni er að viðkomandi er á því stigi svefnsins þar sem hann er léttur. Þá er heilinn enn vakandi að hluta og á þessu stigi getur hann sent skilaboð til talvöðvanna þrátt fyrir að viðkomandi viti ekki af því.

Fólk, sem glímir við kæfisvefn, á það til að tala í svefni og þetta getur líka verið aukaverkun af notkun ákveðinna lyfja eða vegna áfengisneyslu. Þessi efni geta truflað eðlilega hringrá svefnsins og skapað ástand þar sem viðkomandi er ringlaður eða illa áttaður.

Almennt séð er það ekki alvarlegt vandamál ef fólk talar upp úr svefni en í sumum tilfellum getur það bent til alvarlegra svefntruflana.

Ef þetta gerist reglulega eða veldur svefnvanda er ráðlegt að leita til læknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?