fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
Pressan

Bestu myndirnar sem hafa verið teknar af Deimos birtar

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 07:30

Deimos og Mars. Mynd:Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna birti nýlega nýjar myndir af Deimos, sem er tungl á braut um Mars. Þetta eru bestu myndirnar sem teknar hafa verið af Deimos til þessa.

Geimfar geimferðastofnunarinnar flaug fram hjá Deimos í aðeins 100 km hæð. Í þessum ferðum náði það meðal annars myndum af svæðum á fjarhlið tunglsins sem hafa aldrei verið mynduð í svo góðri upplausn áður.

Bandaríska geimferðastofnunin NASA lýsir Deimos sem „litlu og úfnu“. Það tekur það 30 klukkustundir að fara einn hring um Mars. Það er aðeins um 15 km í þvermál.

Deimos. Mynd:Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna

 

 

 

 

 

Geimfarið frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum er á braut um Mars til að rannsaka plánetuna.

Deimos og Phobos eru tunglin sem eru á braut um Mars. Phobos er töluvert stærra. Vísindamenn vita lítið um þau en vonast til að nýju ljósmyndirnar og fleiri gögn, sem geimfarið aflaði, muni auka þekkingu okkar á tunglunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Embættismaður lét dæla úr miðlunarlóni eftir að hann missti símann sinn í það

Embættismaður lét dæla úr miðlunarlóni eftir að hann missti símann sinn í það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lauren er með líkamsleifar raðmorðingja í bílskúrnum – „Ég var dóttir hans, eiginkona, móðir og sálufélagi“

Lauren er með líkamsleifar raðmorðingja í bílskúrnum – „Ég var dóttir hans, eiginkona, móðir og sálufélagi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fólk flykkist að kraftaverkinu í Missouri – Nunna dó fyrir fjórum árum en líkaminn rotnar ekki

Fólk flykkist að kraftaverkinu í Missouri – Nunna dó fyrir fjórum árum en líkaminn rotnar ekki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nútímamenn eiga hugsanlega ættir að rekja til tveggja óskyldra tegunda manna sem mökuðust árþúsundum saman

Nútímamenn eiga hugsanlega ættir að rekja til tveggja óskyldra tegunda manna sem mökuðust árþúsundum saman
Pressan
Fyrir 4 dögum

MYNDBÖND: Dalia vildi losna við eiginmanninn – Valdi rangan leigumorðingja og var allt ferlið myndað af sjónvarpsstöð

MYNDBÖND: Dalia vildi losna við eiginmanninn – Valdi rangan leigumorðingja og var allt ferlið myndað af sjónvarpsstöð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Af hverjum veikjumst við þegar við eigum frí?

Af hverjum veikjumst við þegar við eigum frí?