fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
Pressan

Þetta gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt glas af sítrónuvatni á hverjum morgni

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannkynið hefur notað sítrónur í mörg þúsund ár vegna margvíslegra kosta þeirra. Fornegyptar notuðu þær til dæmis sem hitalækkandi lyf og þær voru notaðar til að fæla flugur frá mat á tímum Rómarveldis og Grikklands til forna.

Það að drekka volgt sítrónuvatn er orðið vinsælt meðal margra enda fylgir því margvíslegur ávinningur.

Sýran í sítrónum hefur meðal annars þau jákvæðu áhrif að hún vinnur gegn krabbameini og getur gert æxli minni. Þetta gerist vegna flavoníða og límoníða sem eru í henni.

Sítrónur innihalda mikið af C– og A-vítamíni, járn, fólat og efnum sem auka virkni vítamínanna. Ein sítróna inniheldur um tvo þriðju hluta af ráðlögðum dagsskammti af C-vítamíni.

Rannsóknir hafa sýnt að sítrónubörkurinn getur lækkað blóðfitumagnið því hann inniheldur jurtaslím. Það er hægt að rífa börkinn og nota í salat eða út í jógúrt.

Sítrónur koma að góðu gagni við að halda blóðsykurmagninu í jafnvægi. Súrir ávextir, eins og sítrónur eru, gera að verkum að maginn tæmist hægar en það tryggir jafnvægi í blóðsykrinum.

Sítrónur örva ensímframleiðslu sem hefur aðallega að markmiði að hámarka virkni nýrnanna. Þess utan er sagt að sítrónur vinni gegn nýrnasteinum og gigt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Embættismaður lét dæla úr miðlunarlóni eftir að hann missti símann sinn í það

Embættismaður lét dæla úr miðlunarlóni eftir að hann missti símann sinn í það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lauren er með líkamsleifar raðmorðingja í bílskúrnum – „Ég var dóttir hans, eiginkona, móðir og sálufélagi“

Lauren er með líkamsleifar raðmorðingja í bílskúrnum – „Ég var dóttir hans, eiginkona, móðir og sálufélagi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fólk flykkist að kraftaverkinu í Missouri – Nunna dó fyrir fjórum árum en líkaminn rotnar ekki

Fólk flykkist að kraftaverkinu í Missouri – Nunna dó fyrir fjórum árum en líkaminn rotnar ekki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nútímamenn eiga hugsanlega ættir að rekja til tveggja óskyldra tegunda manna sem mökuðust árþúsundum saman

Nútímamenn eiga hugsanlega ættir að rekja til tveggja óskyldra tegunda manna sem mökuðust árþúsundum saman
Pressan
Fyrir 4 dögum

MYNDBÖND: Dalia vildi losna við eiginmanninn – Valdi rangan leigumorðingja og var allt ferlið myndað af sjónvarpsstöð

MYNDBÖND: Dalia vildi losna við eiginmanninn – Valdi rangan leigumorðingja og var allt ferlið myndað af sjónvarpsstöð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Af hverjum veikjumst við þegar við eigum frí?

Af hverjum veikjumst við þegar við eigum frí?