fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
Pressan

Hún sá að fólkið á undan raðaði vörunum á undarlegan hátt á færibandið – Síðan áttaði hún sig á ástæðunni

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 16:30

Þessi veltir vörunum vel fyrir sér. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Rachel Scott stóð í röð við kassann í stórmarkaðinum tók hún eftir fjölskyldu fyrir framan sig í röðinni. Það sem vakti athygli hennar á fjölskyldunni var að hún raðaði vörunum sínum á undarlega hátt á færibandið.

En ekki leið á löngu áður en hún áttaði sig á ástæðunni. Þau flokkuðu matinn eftir því hvað þau höfðu þörf fyrir og hverju þau gætu sleppt til að halda útgjöldunum innan marka. Opposing Views skýrir frá þessu.

Rachel skýrði síðan frá þessu á Facebook og sagði að hún hafi sagt við fólkið að þau gætu bara sett allt það sem þau vildu á færibandið þennan daginn, hún myndi greiða fyrir vörurnar.

Hún segir að móðirin hafi bara starað á hana og ein af litlu stúlkunum hafi þerrað tár úr augum sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður um morð og að hafa fryst líkið – Nú eru nýjar kærur komnar fram

Grunaður um morð og að hafa fryst líkið – Nú eru nýjar kærur komnar fram
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Háhyrningar hafa sökkt 3 bátum í Evrópu og virðast vera að kenna öðrum að gera það sama – Af hverju?

Háhyrningar hafa sökkt 3 bátum í Evrópu og virðast vera að kenna öðrum að gera það sama – Af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að fjögur börn séu á lífi í Amazon – Hefur verið saknað síðan 1. maí

Telja að fjögur börn séu á lífi í Amazon – Hefur verið saknað síðan 1. maí
Pressan
Fyrir 4 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald – Grunaður um nauðgun og að hafa myndað ofbeldisverkið

Úrskurðaður í gæsluvarðhald – Grunaður um nauðgun og að hafa myndað ofbeldisverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gera tilraun með að selja Mars súkkulaði í pappírsumbúðum

Gera tilraun með að selja Mars súkkulaði í pappírsumbúðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði