fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Pressan

Verðmæti Twitter hefur helmingast síðan Elon Musk keypti miðilinn

Pressan
Þriðjudaginn 28. mars 2023 08:00

Elon Musk ræður ríkjum hjá Twitter. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaðsverðmæti samfélagsmiðilsins Twitter er nú helmingi lægra en þegar Elon Musk keypti hann. Þetta kemur fram í nýju verðmati Musk.

Þegar hann keypti miðilinn fyrir 44 milljarða dollara í nóvember átti hann líklega ekki von á að markaðsverðmæti hans myndi lækka um helming á aðeins fimm mánuðum. En eftir því sem The Information segir þá er þetta raunin miðað við nýtt verðmat Musk sjálfs.

Miðillinn segir að í tölvupósti til starfsmanna Twitter hafi Musk boðið þeim að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu á verði sem þýði að heildarverðmæti þess sé um 20 milljarðar dollara.

Þetta verðmat má væntanlega rekja til þeirra ringulreiðar sem hefur ríkt hjá Twitter í kjölfar kaupa Musk á fyrirtækinu. Óvissa, umdeildar ákvarðanir og fjárhagsvandamál hafa sett mark sitt á síðustu mánuði,

Musk hefur rekið fjölda starfsmanna og margir þeirra bíða enn eftir að fá laun greidd. Fyrirtækið hefur einnig verið sakað um að greiða ekki húsaleigu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar
Pressan
Fyrir 1 viku

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt
Pressan
Fyrir 1 viku

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum