fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
Pressan

Kaþólskur hópur eyddi mörg hundruð milljónum í að afla gagna um presta sem notuð stefnumótaöpp fyrir samkynhneigða

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 15:00

Kaþólskir prestar við messu. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Catholic Laity and Clergy, sem er íhaldssamur hópur Kaþólikka í Colorado í Bandaríkjunum, eyddi 4 milljónum dollara í að afla gagna um presta sem notuð stefnumótaöpp fyrir samkynhneigða og aðra álíka möguleika til að komast í samband við samkynhneigða karla. Þessum gögnum kom hópurinn síðan í hendur biskupa um allt landið.

The Washington Post skýrir frá þessu. Samkvæmt skattskýrslum, sem blaðið komst yfir, þá var markmiðið með þessu verkefni að „hjálpa kirkjunni að ná markmiðum sínum“ og veita biskupum upplýsingar sem geta hjálpað þeim til að greina veikleika í þjálfun presta.

Óljóst er hvaða áhrif þetta mun hafa á presta. Heimildarmaður sagði að upplýsingarnar geti hugsanlega orðið til þess að presta fái ekki stöðuhækkun eða verði neyddir til að fara fyrr á eftirlaun en þeir vilja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Laug til að foreldrar sínir væru á lífi í fimmtán ár – Stal öllu þeirra fé og eyddi í furðulega minjagripi

Laug til að foreldrar sínir væru á lífi í fimmtán ár – Stal öllu þeirra fé og eyddi í furðulega minjagripi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppljóstrari úr röðum bandarísku leyniþjónustunnar varpar sprengju – „Við erum ekki ein“

Uppljóstrari úr röðum bandarísku leyniþjónustunnar varpar sprengju – „Við erum ekki ein“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand

Út á við var líf systranna fullkomið – Á bak við luktar dyr heimilisins ríkti hins vegar ógnarástand
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mexíkóska lögreglan fann 45 poka með líkamsleifum starfsmanna úthringivers

Mexíkóska lögreglan fann 45 poka með líkamsleifum starfsmanna úthringivers
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjarpláneta á stærð við jörðina gæti verið þakin eldfjöllum

Fjarpláneta á stærð við jörðina gæti verið þakin eldfjöllum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eldgos í ofureldfjallinu í Yellowstone gætu verið margar stórar sprengingar

Eldgos í ofureldfjallinu í Yellowstone gætu verið margar stórar sprengingar