fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Bjuggu til mús sem á tvo feður

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 13:30

Sprelllifandi Gould's mús. Mynd:Wayne Lawler/Wayne Lawler/Australian Wildlife Conservancy

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum hefur tekist að búa til mús sem á tvo líffræðilega feður. Þetta gerðu þeir með því að búa til egg úr frumum karldýrs. Þessi aðferð opnar á algjörlega nýja möguleika hvað varðar fjölgun spendýra.

The Guardian segir að með þessair aðferð verði hugsanlega hægt að ryðja brautina fyrir meðferð við alvarlegri ófrjósemi og um leið opnað á möguleika samkynhneigðra para til að eignast barn, sem er líffræðilegur afkomandi þeirra , í framtíðinni.

Katsuhiko Hayashi, hjá Kyushu háskólanum í Japan, stýrði verkefninu. Hann segir að þetta sé í fyrsta sinn sem tekist hefur að búa til öflugan eggjavísi úr frumum karldýra.

Hann spáir því að innan áratugar verði hægt að búa til mannaegg úr frumum karla. Aðrir telja þetta full mikla bjartsýni því enn eigi eftir að búa til mannaegg úr frumum kvenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug