fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Pressan

Sakaður um að hafa tekið geldingar á karlmönnum upp fyrir „geldingavefsíðu“

Pressan
Föstudaginn 24. mars 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marius Theodore Gustavson, 45 ára, er einn níu manna sem voru handteknir á miðvikudaginn í Lundúnum, Skotlandi og Wales. Gustavson er sagður vera forsprakki hópsins sem stundaði það að taka upp myndbönd af geldingum karlmanna og birta á sérstakri vefsíðu.

Sky News skýrir frá þessu og segir að mennirnir séu grunaðir um að hafa skorið limi og eistu af karlmönnum og tekið þetta upp á myndbönd. Aðgangur var síðan seldur að þessu myndefni á vefsíðu þeirra.

Gustavson er einnig grunaður um að hafa framleitt og dreift barnaklámi.

Gustavson var færður fyrir dómara á miðvikudaginn þar sem gæsluvarðhaldskrafa yfir honum var tekin fyrir. Kom þá fram að búið væri að fjarlægja getnaðarlim Gustavson, fótlegg og geirvörtu.

Lögreglan segir að fórnarlömb hópsins séu 13 talsins og hafi afbrotin átt sér stað á árunum 2016 til 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Báru kennsl á líkið eftir 37 ár – Nú er stóru spurningunni ósvarað

Báru kennsl á líkið eftir 37 ár – Nú er stóru spurningunni ósvarað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tímavélin: Drykkfelldur prestur í Eyjafirði var rekinn með hæstaréttardómi

Tímavélin: Drykkfelldur prestur í Eyjafirði var rekinn með hæstaréttardómi