fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Pressan

Líbanskur hópur segist hafa fundið týnt úran

Pressan
Mánudaginn 20. mars 2023 08:00

Það er úran í tunnunum umræddu.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður líbanska Libyan National Army (LNA) sagði í síðustu viku að liðsmenn hópsins hefðu fundið tunnur, með úrani, sem hurfu í suðurhluta landsins. Hann sagði að þær hefðu fundist um 5 km frá þeim stað þar sem þær voru upphaflega geymdar.

Um 18 tunnur er að ræða og innihalda þær náttúrulegt úran að sögn talsmannsins. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin sagði að um 10 tunnur væri að ræða sem væri saknað.

CNN segir að tunnurnar hafi verið geymdar í vörugeymslu sem verðir hafi gætt. Þeir hafi hins vegar verið staðsettir svolítið frá geymslunni vegna hugsanlegrar geislavirkni. Gat, á stærð við tunnu, var gert á vegg vörugeymslunnar og tunnurnar fluttar út um það.

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin sagði að „lítil geislunarhætta stafi af tunnunum en það þurfi að meðhöndla þær af varúð“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann lagði sig allan fram í rúminu með konunni – Skyndilega brotnaði „vinurinn“

Hann lagði sig allan fram í rúminu með konunni – Skyndilega brotnaði „vinurinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Félagar átján ára pilts mönuðu hann til að stökkva í sjóinn – Endaði líklega ævi sína í gini hákarls

Félagar átján ára pilts mönuðu hann til að stökkva í sjóinn – Endaði líklega ævi sína í gini hákarls
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í sögunni – Bar vitni úr gröfinni og kom morðingja sínum á bak við lás og slá

Í fyrsta sinn í sögunni – Bar vitni úr gröfinni og kom morðingja sínum á bak við lás og slá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð